dorimori

Tuesday, December 12, 2006

Jólin nálgast

Jólin nálgast og það er bara hið besta mál. Krakkarnir báðir með eyrnabólgu og tilheyrandi vol og væl... Ojæja, það jafnar sig fyrir jól. Við erum búin að setja seríu á svalirnar, aðventuljós og tilheyrandi. Mesta lukku hjá krökkunum vekur syngjandi/dansandi jólasveinn, sem við lækkuðum í með að setja teppafilter yfir hátalarann - he he he!
Annars er ég á vakt þessa vikuna.

HHH vaknaður



irod

0 Comments:

Post a Comment

<< Home